Fréttir

30/03/2020

Landsmennt veitir fulla fjármögnun námskeiða

Landsmennt, fræðslusjóður Samtaka atvinnnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni, býður einstaklingum og fyrirtækum að sækja námskeið þeim að kostnaðarlausu. Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur stjórn […]
29/04/2020

Styrkur til náms/Full fjármögnun ársáskriftar að Tækninám í samstarfi við Landsmennt fræðslusjóð

Tækninám hefur gert samning við Landsmennt um fulla fjármögnun á ársáskrift að Tækninám.is.  Til þess að geta nýtt sér þennan styrk þarf að sækja um hér: […]
30/04/2020

Sjómennt- rýmkaðar reglur og full fjármögnun

Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur stjórn Sjómenntar ákveðið að rýmka úthlutunarreglur vegna styrkveitinga og bjóða einstaklingum og fyrirtækjum uppá þann valkost að sækja námskeið […]
30/04/2020

Launahækkanir á almennum vinnumarkaði

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis vill minna félagsmenn á að laun þeirra sem starfa á taxtalaunum á almennum vinnumarkaði, samkvæmt kjarasamningum sambandsins við Samtök atvinnulífsins, hækkuðu um […]