Fréttir

21/10/2020

Rafrænt þing ASÍ í dag – streymi frá kl. 10

Þing ASÍ fer fram í dag með tæplega 300 þingfulltrúum. Þingið er rafrænt og verður þingsetningin og ávörp í opnu streymi. Rétt fyrir klukkan 11 verður […]
26/10/2020

Full fjármögnun námskeiða hjá NTV

Fræðslusjóðirnir Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt hafa gert samning við NTV skólann um fulla fjármögnun á sex námskeiðum/námsleiðum sem allt eru starfsþróunarmiðuð og verkefnadrifin fjarnámskeið sem boðið […]
30/10/2020

Uppfærðar leiðbeiningar um smitgát um borð í fiskiskipum

Leiðbeiningar varðandi smitgát um borð í fiskiskipum hafa verið uppfærðar og sendar til allra útgerða innan SFS og til aðildarfélaga Sjómannasambands Íslands og víðar. Hér er […]
09/11/2020

Desemberuppbót 2020

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á […]