Reglulegt þing Starfsgreinasambands Íslands verður haldið á Hótel Selfossi 8. og 9. október n.k. undir kjörorðinu Atvinnulíf á okkar forsendum. Þingið verður sett fimmtudaginn 8. október […]
Frjálshyggjutilraun síðustu tveggja áratuga hefur fengið sinn dóm. Hún mistókst. Hún mistókst svo herfilega að íslensk þjóð verður áratugi að jafna sig á eftir. Þetta er […]
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, flutti ávarp á þingi Starfsgreinasambandsins í morgun. Árni Páll fór yfir þann vanda sem steðjar að íslensku þjóðfélagi, sagði þjóðina […]
Ef þið segið upp kjarasamningi og hafið af láglaunafólki réttmætar launahækkanir mun verkalýðshreyfingin beita afli sínu til þess að tryggja að til þeirra hækkana muni koma. […]