Fréttir

28/04/2021

Orlofsuppbót/persónuuppbót 2021

Minnum félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár […]
28/04/2021

Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. […]
20/05/2021

Formenn funda í Mývatnssveit

Dagana 20. og 21. maí heldur Starfsgreinasambandið formannafund sinn og fer hann að þessu sinni fram á Sel-Hótel á Mývatnssveit. Um er að ræða útvíkkaðan fund, […]
25/05/2021

Aðalfundur VSFS

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn mánudaginn 31. maí kl. 19:00 í húsi félagsins að Miðnestorgi 3. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundarefni: Kosning fundarstjóra […]