VSFS og þrjú önnur verkalýðsfélög hafa tekið upp samstarf um vinnustaðaeftirlit þ.e. Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis og Verkalýðsfelagið Hlíf í Hafnarfirði. Alise […]
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á […]
17 stéttarfélög innan SGS undirrituðu kjarasamning og um er að ræða skammtímasamning en gildistíminn er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Leiðréttingar fyrir nóvember kemur til […]
Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýja upplýsingasíðu þar sem finna má hinar ýmsu gagnlegu upplýsingar varðandi nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA). Á síðunni er […]