Fréttir

02/03/2023

SGS undirritar nýjan kjarasamning við LS og SSÚ

Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur fyrir starfsfólk sem vinnur við uppstokkun eða beitningu í landi og netavinnu, viðræður um nýjan samning hafa staðið yfir frá því […]
06/03/2023

Orlofshús sumarið 2023

Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til  2. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar  en einnig er hægt að koma við á […]
29/04/2023

Orlofsuppbót/persónuuppbót 2023

Minnum félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu ár hvert. Uppbótin […]
29/05/2023

Aðlfundur VSFS

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn miðvikudaginn 31.maí kl 19:00 í húsi félagsins að Miðnestorgi 3.  Fundarefni: Kosning fundarstjóra. Ársreikningar félagsins vegna 2022 Kosning formanns […]