Fréttir

09/10/2009

Ný framkvæmdastjórn SGS kjörin

Magnús S. Magnússon formaður Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis var kjörinn varamaður sem meðstjórnandi í nýrri framkvæmdastjórn SGS sem kjörin var á nýloknu þingi Starfsgreinasambandsins. Ný framkvæmdastjórn […]
13/10/2009

Atvinnuleysi 7,2% í september 2009

Skráð atvinnuleysi í september var 7,2% og lækkar úr 7,7% í ágúst. Atvinnleysið er mest á Suðurnesjum 12,1% og hefur aukist úr 11,4% í ágúst. Munar […]
15/10/2009

Breyting á fiskverði þann 6. okt. 2009.

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka viðmiðunarverð í beinum viðskiptum á slægðum og óslægðum þorski og slægðri og óslægðri ýsu um 15% […]
21/10/2009

Ársfundur Alþýðusambandsins hefst á fimmtudag

Ársfundur ASÍ 2009 verður haldinn á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut dagna 22. og 23. október.  Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis á rétt á 2 fulltrúum á fundinn. […]