Fréttir

26/11/2009

Desemberuppbót 2009

Full desemberuppbót árið 2009 er kr. 45.600 hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði og þeim sem vinna við beitningu í landi.  Uppbótin greiðist eigi síðar […]
03/12/2009

VEGNA FRÉTTAR UM STARSENDURHÆFINGARSJÓÐ

Í kvöldfréttum RÚV sl. sunnudag var fjallað um Starfsendurhæfingarsjóð, hlutverk hans og tilurð. Talað var við Ögmund Jónasson, fyrrum formann BSRB, sem líkti stofnun þessa sjóðs […]
03/12/2009

Viðmiðunarverð á þorski, ýsu og karfa hækkar frá og með 1. desember 2009.

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka viðmiðunarverð í viðskiptum milli skyldra aðila frá og með 1. desember 2009. Verð á slægðum og […]
14/12/2009

Atvinnuleysi í nóvember var 8%

Skráð atvinnuleysi í nóvember 2009 var 8% eða að meðaltali 13.357 manns og eykst atvinnuleysi um 5,3% að meðaltali frá október eða um 675 manns.  Á […]