Fréttir

18/12/2008

Kjarasamningur milli SSÍ og LÍÚ undirritaður.

Þann 17. desember 2008 var undirritaður nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Landssambands ísl. útvegsmanna. Samningurinn er framlenging á síðast gildandi samningi með þeim breytingum sem […]
23/12/2008

Sjómenn athugið

Sjómenn, munið að taka þátt í atkvæðgreiðslu um samningana fyrir 31. desember
23/12/2008

Jóla og áramótakveðja

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis sendir félagsmönnum sínum og öðrum viðskiptaaðilum hugheilar jóla- og nýárskveðjur með óskum um farsælt komandi ár
05/01/2009

Breyting á afgreiðslum styrkja vegna náms

Hingað til hafa styrkir ekki verið afgreiddir fyrr en að námi/námskeiði loknu.  Stjórnir sjóðanna hafa nú ákveðið að heimilt sé að afgreiða styrki um leið og […]