Fréttir

25/04/2010

Hvers virði er íslenskur landbúnaður? Málþing SGS 26. apríl n.k.

Starfsgreinasamband Íslands, matvælasvið, heldur opið málþing um þróun og atvinnutækifæri í landbúnaðartengdum greinum að Hótel Selfossi, mánudaginn 26. apríl n.k. Málþingið hefst kl. 11:00 með ávarpi […]
29/04/2010

Síðasti umsóknardagur um orlofshús.

Minnum á að síðasti dagur til að sækja um orlofshús fyrir sumarið 2010 er 30. apríl. Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 2 hús […]
29/04/2010

Heimsókn í 10 bekk Grunnskólans í Sandgerði

  Magnús S. Magnússon formaður VSFS heimsótti  í dag 10. Bekk Grunnskólans í Sandgerði.  Flutti hann fyrirlesturinn “Láttu ekki plata þig” um réttindi og skyldur á […]
29/04/2010

Dagskrá hátíðahaldanna 1. Maí í Sandgerði

Á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí býður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis  öllum félagsmönnum til kaffisamsætis í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Dagskrá:15.00    Setning Magnús S. Magnússon formaður VSFS.             Ræðumaður […]