Fréttir

03/05/2010

1. Maí hátíðahöldin í Sandgerði

Fjölmennt var á hátíðahöldin á 1. maí í Sandgerði.  Magnús S. Magnússon formaður Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis setti dagskrána.  Skúli Thoroddsen framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins hélt ræðu dagsins, „Samstaða, […]
10/05/2010

Hækkun launataxta 1. júní og orlofsuppbót

Hinn 1. júní 2010 skulu laun hækka um 2,5%. Hækki laun meira vegna sérstakrar hækkunar kauptaxta (6.500 kr) gildir sú hækkun. Lágmarkstekjur fyrir fullt starf, fullar […]
14/05/2010

Atvinnuleysi 9% í apríl

Skráð atvinnuleysi í apríl 2010 var 9% en að meðaltali 14.669 manns voru atvinnulausir og minnkar atvinnuleysi um 2,6% frá mars, eða um 390 manns að […]
26/05/2010

Erfiðir kjarasamningar framundan

Það var þungt hljóðið í formönnum aðildarfélaga ASÍ á formannafundi í dag.Það er ljóst að erfiðir kjarasamningar fara í hönd með haustinu þar sem verkalýðshreyfingin mun […]