Fréttir

31/05/2010

Lausar vikur í Orlofshúsum VSFS

Lausar vikur í Orlofshúsum VSFS Enn eru nokkrar lausar vikur í orlofshúsum Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Sjá nánar hér Sundlaugin í Hraunborgum […]
31/05/2010

Útilegukortið og Hvalfjarðargöng

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis er með Útilegukortið til sölu. Kortið gildir á 39 tjaldsvæðum á landinu. Verð á korti til félagsmanna VSFS er: 8.000 kr. Aðrir […]
04/06/2010

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa fer fram í Hvalsneskirkju sunnudaginn 6. júní  kl. 11:00.  Prestur er séra Sigurður Grétar Sigurðsson. Heiðursmerki  Sjómannadagsráðs verður afhent í messunni. Blómsveigur verður lagður á […]
09/06/2010

AÐALFUNDUR

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn mánudaginn 14. júní kl. 20:00 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8. Fundarefni:1. Inntaka nýrra félaga2. Ársreikningar félagsins vegna 20093. Breytingar á Reglugerð […]