Fréttir

15/06/2010

Aðalfundi VSFS lokið

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis var haldinn í gær mánudaginn 14. júní.kl. 20.00. Formaður flutti skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2009-2010. Skýrsla stjórnar hérFriðrik Örn Ívarsson gjaldkeri félagsins […]
16/06/2010

Breyting á reglum um einstaklingsstyrki

Stjórnir Landsmenntar og Sveitamenntar hafa ákveðið að taka upp eftirfarandi viðbót við reglur sjóðanna um afgreiðslu einstaklingsstyrkja: Allt að kr. 132.000.- í styrk vegna starfsmenntunar Starfstengt […]
21/06/2010

Engin forsenda lengur fyrir aðkomu ASÍ að stöðugleikasáttmálanum

Miðstjórn ASÍ gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega fyrir að standa ekki við fyrirheit um starfsendurhæfingu í stöðugleikasáttmálanum. Það er engin launung að væntingar miðstjórnar ASÍ til lögbindingar þessara […]
29/06/2010

Samkomulag um viðmiðunarverð fyrir ufsa.

Þann 7. júní síðastliðinn var undirritað samkomulag milli samtaka sjómanna og LÍÚ um viðmiðunarverð fyrir ufsa í viðskiptum milli skyldra aðila. Samkomulagið má sjá hér.