Atkvæði um kjarasamninginn milli SSÍ og LÍÚ sem undirritaður var þann 17. desember síðastliðinn voru talin þann 7. janúar. Á kjörskrá voru 1971. Atkvæði greiddu 388 […]
Boðað hefur verið til formannafundar allra aðildarfélaga ASÍ á morgun föstudaginn 23. janúar, til að taka afstöðu til þess vilja forystu ASÍ að fresta viðræðum um […]
Eftir hádegið föstudaginn 23. janúar lauk formannafundi Alþýðusambandsins á Grand hótel þar sem rædd var beiðni SA um seinkun á framkvæmd ýmissa ákvæða núgildandi kjarasamnings vegna […]
Magnús, Friðrik og Karl sem eru í orlofsnefnd félagsins, fóru í gær í skoðunarferð í Hraunborgir og Húsafell. Farið var yfir ástand bústaðanna og hvað þyrfti […]