Fréttir

19/08/2010

Forseti ASÍ á fundarferð um landið

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ mun næsta mánuðinn gera víðreist um landið og hitta að máli stjórnir allra 53 aðildarfélaga Alþýðusambandsins. Ferðin hefst með fundi í Stykkishólmi […]
25/08/2010

Atvinnuleysi 7,5% í júlí

Skráð atvinnuleysi í júlí var 7,5%, en að meðaltali voru 12.569 atvinnulausir í júlí og minnkar atvinnuleysi um 3,2% frá júní, eða um 419 að meðaltali.  […]
30/08/2010

Lægsta verðbólga í þrjú ár

Enn dregur úr verðbólgunni.  Á ársgrundvelli var hún 4,5% í ágúst samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Verðbólga fer nú minnkandi og gera […]
30/08/2010

Er ríkisstjórninni treystandi?

Á fundi miðstjórnar ASÍ á fimmtudag kom fram að ríkisstjórnin hefði boðað aðila Stöðuleikasáttmálans á fund til að ræða aðkomu að nýrri samstarfsáætlun.  Þar kom fram […]