Fréttir

11/10/2010

Viðmiðunarverð á þorski og ýsu lækkar.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið að lækka viðmiðunarverð í viðskiptum milli skyldra aðila um 8% á slægðum og óslægðum þorski og um 10% á slægðri […]
11/10/2010

Kröfur VSFS

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis gerði könnun hjá félagsmönnum á netinu um hverjar forgangskröfur félagsins ættu að vera í komandi kjarasamningaviðræðum. Félagið hefur tekið saman hverjar aðaláherslunar voru sem […]
14/10/2010

Atvinnuleysi í september 7,1%

Skráð atvinnuleysi í september 2010 var 7,1%, en að meðaltali 11.547 manns voru atvinnulausir í september og minnkar atvinnuleysi um 0,2 prósentustig frá ágúst, eða um […]
18/10/2010

Ályktanir formannafundar Starfsgreinasambandsins

„Hugmyndir um almenna lækkun skulda sem á að greiða með eftirlaunum verkafólks er aðför að lífeyrissparnaði og á það er ekki hægt að fallast,“  segir í […]