Fréttir

21/10/2010

Forseti ASÍ segir verkalýðshreyfinguna standa frammi fyrir erfiðu vali

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði í setningarávarpi sínu á ársfundi ASÍ sem hófst í morgun að verkalýðshreyfingin standi fyrir erfiðu vali; annars vegar leið samstöðu og […]
21/10/2010

Ný spá hagdeildar ASÍ gerir ráð fyrir hægfara bata

Hin djúpa lægð sem lagðist yfir íslenskt efnahagslíf í kjölfar hruns bankakerfisins á haustdögum 2008 hefur nú náð botni sínum og framundan eru ár hægfara endurbata […]
25/10/2010

Ályktanir ársfundar ASÍ

Ársfundur ASÍ samþykkti í dag ályktanir sínar í átta málaflokkum. Ályktanirnar voru afrakstur vinnu tæplega þrjú hundruð ársfundarfulltrúa sem fór fram í málstofum með þjóðfundarformi. Meðal […]
25/10/2010

Til hamingju með Kvennafrídaginn!

ASÍ og önnur samtök launafólks á íslenskum vinnumarkaði hvetja félagsmenn aðildarfélaga sinna um allt land til virkrar þátttöku í viðburðum í tilefni Kvennafrídagsins, mánudaginn 25. október. […]