Fréttir

01/11/2010

Forysta ASÍ kynnir ríkisstjórninni ályktanir ársfundar ASÍ

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Signý Jóhannesdóttir varaforseti ASÍ áttu ásamt Ólafi Darra Andrasyni hagfræðingi samtakanna fund sl. föstudag með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni […]
01/11/2010

Viðmiðunarverð á karfa lækkar.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 7% lækkun á viðmiðunarverði á karfa í viðskiptum milli skyldra aðila. Verðlækkunin tekur gildi frá og með 1. nóvember 2010.                                                           […]
11/11/2010

Atvinnuleysi í október 2010 var 7,5%

Skráð atvinnuleysi í október var 7,5% og jókst um 0,4 prósentustig frá september.  Að meðaltali voru 12.062 atvinnulausir í október og fjölgaði um 515 manns.  Körlum […]
01/12/2010

Atvinnuleitendur fá desemberuppbót

Atvinnuleitendur sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins fá eingreiðslu í desember samkvæmt tillögu Guðbjarts Hannessonar, félags- og tryggingamálaráðherra, sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun. Full uppbót er 44.857 […]