Fréttir

22/12/2010

Jólakveðja

Kæru félagar og samstarfsaðilar. Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis sendir ykkur og fjölskyldum ykkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár. Sandgerði um jól (mynd […]
11/01/2011

Ákvörðun um viðmiðunarverð í upphafi árs 2011.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 5% hækkun á viðmiðunarverði karfa í viðskiptum milli skyldra aðila. Viðmiðunarverð á ufsa lækkar um 5% en verð á öðrum […]
13/01/2011

Aukinn styrkur til náms.

Um mitt síðasta ár tilkynntu stjórnir Sveitamenntar og Landsmenntar um nýja reglu er varðar einstaklingsstyrki. Hún tók gildi 1. Júlí og hljóðar svo: Félagsmenn sem ekki […]
17/01/2011

Atvinnuleysi í desember 2010 var 8 prósent.

Skráð atvinnuleysi í desember 2010 var 8% en að meðaltali 12.745 manns voru atvinnulausir í mánuðinum og eykst atvinnuleysi um 0,3 prósentustig frá nóvember 2010 eða […]