Fréttir

01/02/2011

Nýtt rafrænt fréttabréf ASÍ komið út

Meðal efnis í nýju fréttabréfi ASÍ er hörð gagnrýni forseta ASÍ á SA og útgerðaraðlinn fyrir að taka kjaraviðræður þorra launamann í gíslingu. Fjallað er um […]
03/02/2011

Áranguslausar kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins.

Fundur hjá ríkissáttasemjara sem haldinn var í gær með samninganefnd Starfsgreinasambandsins og Samtökum atvinnulífsins reyndist áranguslaus að mestu. Annar fundur hefur ekki verið boðaður í kjaradeilunni. Svohljóðandi […]
03/02/2011

Viðmiðunarverð á karfa hækkar 1. febrúar 2011.

Viðmiðunarverð á karfa í beinum viðskiptum milli skyldra aðila hækkar um 7% frá og með 1. febrúar 2011.  
07/02/2011

Kristján Gunnarsson segir af sér sem formaður Starfsgreinasambandsins

Kristján Gunnarson formaður Starfsgreinasambands Íslands stígur til hliðar sem formaður samandsins. Hann sendi frá sér svohljóðandi yfirlýsingu 4. febrúar s.l.: ,,Ábyrgð mín sem stjórnarmanns í Sparisjóði […]