Fréttir

10/02/2011

Kjaraviðræður í gang að nýju

Stóra samninganefnd ASÍ hitti forystu SA á fundi hjá ríkissáttasemjara kl. 10 í morgun til að freista þess að koma kjaraviðræðum í gang að nýju en […]
14/02/2011

Atvinnuleysi í janúar 2011 var 8,5%

Skráð atvinnuleysi í janúar 2011 var 8,5% en að meðaltali 13.458 manns voru atvinnulausir í janúar og eykst atvinnuleysi um 0,5 prósentustig frá desember 2010, eða […]
24/02/2011

Ný skoðanakönnun – langflestir vilja sameiginlega launastefnu

Ný skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir ASÍ sýnir að 94% þeirra sem taka afstöðu vilja sambærilegar launahækkanir fyrir alla í komandi kjarasamningum á móti […]
24/02/2011

Hvað er starfsendurhæfing?

Mismunandi skilgreiningar hafa verið notaðar til að lýsa hugtakinu starfsendurhæfing og því ferli sem á sér stað í starfsendurhæfingu.  Sumir hafa ennfremur viljað gera greinarmun á […]