Eins og kunnugt er tók Starfsgreinasambandið virkan þátt í samningaviðræðum ASÍ við Samtök atvinnulífsins sem slitnaði upp úr á föstudagskvöld. Flest sérmál Starfsgreinasambandsins voru þá í […]
Starfsmenn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis óska öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar páskahátíðar. Skrifstofan opnar aftur á venjulegum tíma á þriðjudag eftir páska.
Skráð atvinnuleysi í mars 2011 var 8,6%, en að meðaltali 13.757 manns voru atvinnulausir í mars og breyttist hlutfallstala atvinnuleysis ekki frá febrúar. Fjöldi atvinnulausra […]