Yfirlýsing ríkisstjórnar vegna kjarasamninga Ríkisstjórnin hefur gefið út sérstaka yfirlýsingu í tengslum við gerð kjarasamninganna 4. maí. Hún er afrakstur samráðs stjórnvalda og aðila á almenna […]
Kæru félagsmenn nú hefur samninganefnd Verkalýðs og Sjómannafélags Sandgerðis skrifað undir aðalkjarasamning fyrir hönd ykkar með Starfsgreinasambandi Íslands annarsvegar og Samtökum Atvinnulífsins hinnsvegar til næstu þriggja […]
Góð þátttaka var í kosningu félagsmanna í Verkalýðs og sjómannafélagi Sandgerðis um nýgerða kjarasamninga. En félagið viðhafði póstatkvæðagriðslu sem fór fram dagana 13 – 24. maí. […]
Rétt er að vekja athygli á að 50.000 króna eingreiðsla samkvæmt nýsamþykktum kjarasamningum skal greiðast um næstu mánaðarmót, þ.e maí júní. Einnig skal greiða álag […]