Tímamót urðu í sögu Alþýðusambands Íslands á föstudaginn 27. maí þegar stofnþing ASÍ-UNG fór fram í Reykjavík. Fulltrúi V.S.F.S. var Haraldur Magnússon. ASÍ-UNG er ætlað að […]
Vegna hækkunar á matvörulið vísitölu neysluverðs hækka fæðispeningar til sjómanna um 1,8% frá og með 1. júní. Sjá kaupskrá sem gildir frá 1. júní 2011.
Sjómannasamband Íslands gaf þann 6. júní sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis umsögn um frumvarpið til laga um breytingar á lögunum um stjórn fiskveiða, 826. mál. Hér er […]
Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn þriðjudaginn 14. júní kl. 20:30 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8. Fundarefni:1. Inntaka nýrra félaga2. Ársreikningar félagsins vegna 20103. […]