Fréttir

17/02/2009

Skiptar skoðanir um frestun á formannafundi ASÍ

Formannafundi ASÍ um beiðni SA um frestun á endurskoðun kjarasamninga til sumars og þar með frestun launahækkana, lauk nú á fimmta tímanum.  Skoðanir voru skiptar en […]
24/02/2009

Orlofshús VSFS

Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana.  Umsóknarfrestur er til og meðmánudeginum 16. mars n.k 2 hús í Hraunborgum1 hús í Húsafelliog 1 íbúð á […]
26/02/2009

Samkomulag í höfn um frestun á endurskoðun kjarasamninga

Á fimmta tímanum í gær var skrifað undir samkomulag ASÍ og SA um frestun á endurskoðun kjarasamninga þannig að henni ljúki eigi síðar en fyrir lok júní […]
27/02/2009

Atvinnulausum auðvelduð likamsrækt

Sandgerðisbær og Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hafa gert með sér samning sem á að auðvelda þeim sem misst hafa atvinnuna að stunda líkamsrækt við Íþróttamiðstöðina í […]