Fréttir

19/07/2011

Kjarasamningur samþykktur

Félagsmenn í Starfsgreinasambandi Íslands sem félagið fór með samningsumboð fyrir í nýgerðum kjarasamningi við Samband Íslenskra Sveitarfélaga hafa samþykkt kjarasamninginn sem fyrir lá. Samningurinn var samþykktur […]