Félagsmenn í Starfsgreinasambandi Íslands sem félagið fór með samningsumboð fyrir í nýgerðum kjarasamningi við Samband Íslenskra Sveitarfélaga hafa samþykkt kjarasamninginn sem fyrir lá. Samningurinn var samþykktur […]
Endurbætur og lagfæringar hafa verið unnar á húsi og lóð félagsins. Síðasta sumar var þakið og þakkassinn endurnýjaður og lóðin lagfærð.Í sumar hefur húsið verið málað […]
Skráð atvinnuleysi í júlí var 6,6% en að meðaltali 11.423 manns voru atvinnulausir í júlí og fækkaði atvinnulausum um 281 að meðaltali frá júní eða um […]
Starfsgreinasamband Íslands hefur ráðið Kristján Bragason, tímabundið til starfa sem framkvæmdastjóra. Kristján er vinnumarkaðsfræðingur og hefur mikla reynslu af verkalýðsmálum, en hann starfaði m.a. sem framkvæmdastjóri […]