Fréttir

19/10/2011

Atvinnuleysi var 6,6% í september

Skráð atvinnuleysi í september 2011 var 6,6% en að meðaltali voru 10.759 atvinnulausir í september og fækkaði atvinnulausum um 535 að meðaltali frá ágúst eða um […]
26/10/2011

Formannafundur ASÍ haldinn í dag 26. október

Formannafundur ASÍ hófst kl. 9:30 í morgun með ræðu forseta Alþýðusambandsins, Gylfa Arnbjörnssonar. Fundinn sitja formenn allra 50 aðildarfélaga ASÍ. Áherslan á fundinum er á atvinnumál […]
31/10/2011

Ályktanir frá formannafundi ASÍ

Ályktanir sem samþykktar voru á formannafundi ASÍ þann 26. október sl. Ályktun formannafundar ASÍ um stöðu og réttindi atvinnuleitenda  Ályktun formannafundar ASÍ um atvinnumál
31/10/2011

130 þátttakendur á starfsdegi Suðurnesjavaktarinnar

Starfsdagur Suðurnesjavaktarinnar fór fram sl. fimmtudag tókst mjög vel en það mættu tæplega 130 manns í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju.Markmiðið með starfsdeginum var að kynna öll úrræði og […]