Skráð atvinnuleysi í september 2011 var 6,6% en að meðaltali voru 10.759 atvinnulausir í september og fækkaði atvinnulausum um 535 að meðaltali frá ágúst eða um […]
Formannafundur ASÍ hófst kl. 9:30 í morgun með ræðu forseta Alþýðusambandsins, Gylfa Arnbjörnssonar. Fundinn sitja formenn allra 50 aðildarfélaga ASÍ. Áherslan á fundinum er á atvinnumál […]
Ályktanir sem samþykktar voru á formannafundi ASÍ þann 26. október sl. Ályktun formannafundar ASÍ um stöðu og réttindi atvinnuleitenda Ályktun formannafundar ASÍ um atvinnumál
Starfsdagur Suðurnesjavaktarinnar fór fram sl. fimmtudag tókst mjög vel en það mættu tæplega 130 manns í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju.Markmiðið með starfsdeginum var að kynna öll úrræði og […]