Fréttir

23/11/2011

Desemberuppbót og sérstakt álag

Senn líður að því að vinnuveitendur greiði starfsfólki desemberuppbót fyrir árið 2011. Uppbótin á að greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall […]
24/11/2011

Ríkisstjórnin ræðst á réttindi almenns launafólks

Í maí átti ríkisstjórn Samfylkingar og VG aðkomu að gerð kjarasamninga ASÍ og SA sem síðar urðu forskrift að flest öllum kjarasamningum á íslenskum vinnumarkaði. Í […]
29/11/2011

Hvað kosta verðtryggingin og krónan okkur?

Eru háir vextir og verðtrygging náttúrulögmál á Íslandi? – ASí heldur opinn fund fimmtudaginn 1. desember kl. 17 á Grand Hótel – Gullteigi og síðan 8. desember. […]
01/12/2011

Framkvæmdastjóri SGS í heimsókn

Kristján Bragason framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands kom í heimsókn til Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis á mánudaginn síðasta. Hann átti fyrst fund með starfsfólki félagsins og síðan stjórn […]