Fréttir

19/01/2012

Ályktun formannfundur Starfsgreinasambands Íslands haldinn þann 18 janúar 2012

Formannafundur SGS samþykkti eftirfarandi ályktun: „Formannfundur Starfsgreinasambands Íslands haldinn þann 18. janúar 2012 lýsir yfir miklum vonbrigðum með vanefndir ríkisstjórnarinnar á loforðum sem gefin voru í […]
19/01/2012

Atvinnuleysi 7,3% í desember

Skráð atvinnuleysi í desember s.l. var 7,3% sem svarar til þess að 11.760 einstaklingar hafi verið án atvinnu. Var það 412 fleiri en í nóvember en […]
23/01/2012

Yfirlýsing samninganefndar ASÍ vegna endurskoðunar kjarasamninga

Samninganefnd ASÍ hefur ákvað á föstudaginn sl. að segja ekki upp gildandi kjarasamningum þrátt fyrir vanefndir stjórnvalda á þeim fyrirheitum sem gefin voru við gerð þeirra. Ljóst er […]
23/01/2012

Orlofshús um páska 2012

Umsóknarfrestur um orlofshús VSFS um páskahelgina er til og með 14. mars n.k. Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana: 2 hús í Hraunborgum1 hús […]