Fréttir

28/02/2012

Kauptaxtar fyrir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga komnir á vefinn

Nýjir kauptaxtar fyrir starfsmenn ríkisins og sveitarfélaga eru komnir á vefinn. Þessir taxtar byggja á kjarasamningum sem SGS gerir við fjármálaráðherra annars vegar og Samband íslenskra […]
07/03/2012

Breyting á viðmiðunarverði þorsks, ýsu og ufsa þann 1. mars 2012.

Á fundi úrskurðarnefndar sjómann og útvegsmanna þann 29. febrúar síðastliðinn var ákveðið að lækka viðmiðunarverð á Þorski í viðskiptum milli skyldra aðila um 7% og lækka […]
14/03/2012

Skráð atvinnuleysi í febrúar var 7,3%

Skráð atvinnuleysi í febrúar var 7,3% en að meðaltali var 11.621 atvinnulaus í febrúar og fjölgaði atvinnulausum um 169 að meðaltali frá janúar eða um 0,1 […]
14/03/2012

Tjarnargata 8

Í vikunni fengum við frábæran ljósmyndara Reynir Sveinsson í heimsókn og myndaði hann hús félagsins fyrir okkur og hér má sjá árangurinn. Hús VSFS að Tjarnargötu […]