Fréttir

25/04/2012

Atvinnuleysi í mars var 7,1%

Skráð atvinnuleysi í mars var 7,1% en að meðaltali voru 11.457 atvinnulausir í mars og fækkaði atvinnulausum um 164 að meðaltali frá febrúar eða um 0,2 […]
30/04/2012

1. Maí 2012

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. Maí verður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis […]
14/05/2012

Framhaldsþing SGS 2012

Vel heppnuðu framhaldsþingi Starfsgreinasambandsins er nú lokið. Á þinginu voru samþykkt ný lög sambandsins þar sem umtalsverðar breytingar eru gerðar á stjórnskipulagi, hlutverki og starfsemi sambandsins. […]
15/05/2012

AÐALFUNDUR

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn mánudaginn 21. maí kl. 20:00 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8. Fundarefni:1. Inntaka nýrra félaga2. Skýrsla stjórnar3. Ársreikningar félagsins vegna 20114. Lagabreytingar5. Kosningar í […]