Fréttir

15/08/2012

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf, hefur tekið til starfa í húsnæði VSFK í Krossmóum í Reykjanesbæ. Verkefnið byggir á samkomulagi velferðarráðherra, Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, sem […]
28/08/2012

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ í heimsókn.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hóf í síðustu viku mánaðarlanga fundarferð um landið þar sem hann mun eiga fundi með stjórnum langflestra þeirra rúmlega 50 stéttarfélaga sem […]
03/09/2012

Kjarasamingur fyrir smábátasjómenn undirritaður

Sjómannasamband Íslands skrifaði undir kjarasamning við Landssamband smábátaeigenda 29.8. og eru nú smábátasjómenn loksins með kjarasamning. Þetta er nánast eina starfsstéttin á Íslandi sem ekki hefur […]
06/09/2012

Nýr framkvæmdastjóri hjá Starfsgreinasambandi Íslands

Drífa Snædal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og tekur til starfa 17. september næstkomandi. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Kristján Bragason starfar við hlið Drífu til áramóta. Drífa […]