STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf, hefur tekið til starfa í húsnæði VSFK í Krossmóum í Reykjanesbæ. Verkefnið byggir á samkomulagi velferðarráðherra, Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, sem […]
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hóf í síðustu viku mánaðarlanga fundarferð um landið þar sem hann mun eiga fundi með stjórnum langflestra þeirra rúmlega 50 stéttarfélaga sem […]
Sjómannasamband Íslands skrifaði undir kjarasamning við Landssamband smábátaeigenda 29.8. og eru nú smábátasjómenn loksins með kjarasamning. Þetta er nánast eina starfsstéttin á Íslandi sem ekki hefur […]
Drífa Snædal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og tekur til starfa 17. september næstkomandi. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Kristján Bragason starfar við hlið Drífu til áramóta. Drífa […]