Fréttir

16/10/2012

Atvinnuleysi í september var 4,9%

Skráð atvinnuleysi í september 2012 var 4,9%, en að meðaltali voru 7.882 atvinnulausir í september og fækkaði atvinnulausum um 318 að meðaltali frá ágúst en vegna […]
07/11/2012

Breyting á viðmiðunarverðum þann 1. nóvember 2012.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á viðmiðunarverðum í viðskiptum milli skyldra aðila frá og með 1. nóvember 2012: Viðmiðunarverð á þorski lækkar um […]
15/11/2012

Atvinnuleysi í október 5,2%

Skráð atvinnuleysi í október 2012 var 5,2%, en að meðaltali voru 8.187 atvinnulausir í október og fjölgaði  atvinnulausum um 305 að meðaltali frá september eða um […]
29/11/2012

Endurmenntun atvinnubílstjóra

Í haust hefur Starfsgreinasambandið átt fulltrúa í nefnd á vegum Innanríkisráðuneytisins um endurmenntun atvinnubílstjóra en samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins þarf að skilyrða endurnýjun starfsleyfa við að bílstjórar […]