Fréttir

25/03/2009

Aukaársfundur ASÍ í dag

Vegna Alþingiskosninganna eftir mánuð og ástandsins í þjóðfélaginu hefur verkalýðshreyfingin ákveðið að boða til aukaársfundar ASÍ og fer hann fram á Hilton hóteli í dag.  Þar verður […]
25/03/2009

Setningaræða forseta ASÍ á aukaársfundi sambandsins

Fjölmenni er á aukaársfundi Alþýðusambandsins sem var settur klukkan 9:30. Í setningaræðu sinni kom Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ víða við. Hann talaði m.a. um mikilvægi þess […]
26/03/2009

Aukaársfundi ASÍ lokið með samþykkt ályktanna

Aukaársfundi ASI var slitið um kl. 18 í gær eftir snarpar umræður.  Nefndarstörf og umræða um ritið Hagur – Vinna – Velferð, sem er endurreisnar sýn ASÍ, […]
06/04/2009

Starfsfólk Ný-Fisks fær umsamda launahækkun frá 1. mars

Ný-Fiskur ehf. hefur greitt starfsfólki sínu þær umsömdu launahækkanir upp á 13.500 kr. sem samið hafði verið um að tækju gildi 1. mars áður en aðilar […]