Fréttir

27/03/2013

GLEÐILEGA PÁSKA

Starfsmenn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis óska öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar páskahátíðar. Skrifstofan opnar aftur á venjulegum tíma á þriðjudag eftir páska.
29/04/2013

1. Maí 2013

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. Maí verður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis með opið hús að Tjarnargötu 8, húsi félagsins frá kl. 15 – 17. Kaffi […]