Fréttir

30/04/2013

Félagar til hamingju með daginn!

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn og minnir á kaffisamsætið í húsi félagsins frá kl. 15-17. Verið velkomin!
28/05/2013

Aðalfundur VSFS 2013

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 20:00 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8. Fundarefni:1. Inntaka nýrra félaga2. Skýrsla stjórnar3. Ársreikningar félagsins vegna 20124. Lagabreytingar5. Kosningar6. Ákvörðun félagsgjalda7. Önnur […]
13/06/2013

Gjöf til félagsins

Sigurlína Sveinsdóttir kom á skrifstofu félagsins í dag og færði félaginu að gjöf 4 geisladiska sem heita AFRÍKA söngur dýranna, sem eiginmaður hennar Einar Þorgrímsson er […]
25/06/2013

Kostir þess að vera í stéttarfélagi

Alþýðusambandið hefur tekið upp nýja þjónustu í miðlun á fréttum og upplýsingum. Stutt viðtöl verða birt hér á síðunni þar sem farið er á einfaldan og […]