4. þing Starfsgreinasambands Íslands verður sett í Hofi á Akureyri þann 16. október 2013 klukkan 15:00 undir yfirskriftinni Samstaða og Samvinna. Þingið mun fjalla um kjaramál […]
4. þingi Starfsgreinasambands Íslands sem fram fór í Menningarhúsinu HOFI á Akureyri lauk á föstudaginn síðasta. Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, var endurkjörinn formaður sambandsins og Hjördís […]
Á 4. þingi SGS var starfsáætlun til tveggja ára samþykkt sem og fræðslustefna Starfsgreinasambands Íslands. Starfsáætlun Starfsgreinasambands Íslands fyrir 2014 og 2015 Verkefni og áherslur Þingið […]
Kjarasamningarnir framundan verða helsta umfjöllunarefnið á formannafundi ASÍ sem fram fer í Rafiðnaðarskólanum á Stórhöfða í dag. Auk þess sem staðan í væntanlegum kjaraviðræðum verður vegin […]