Á formannafundi ASÍ sem haldinn var í gær voru samþykktar tvær ályktanir um kjaramál og velferðakerfi á vinnumarkaði. Ályktanirnar eru birta hér að neðan. Drjúgum hluta var varið […]
Samkvæmt ákvörðun úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna hækkar viðmiðunarverð á óslægðri ýsu um 10%, viðmiðunarverð á karfa um 5% og viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum ufsa um […]
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) lagði í dag fram launakröfur fyrir komandi kjarasamninga til Samtaka atvinnulífsins. SGS hefur umboð 16 aðildarfélaga sinna til að ganga til samninga fyrir […]
Starfsgreinasamband Íslands lagði fram kröfur sínar um síðustu mánaðarmót og byggðust þær á kröfugerðum frá aðildarfélögunum og niðurstöðu samninganefndarinnar. Í samninganefndinni eiga sæti formenn allra aðildarfélaga […]