Sjómennt, fræðslusjóður sjómanna, vekur hér athygli á nokkrum atriðum; breytingu á styrkfjárhæð, námskeiðum sem ekki eru styrkhæf hjá sjóðnum og gögnum sem þurfa að fylgja styrkumsóknum. […]
Samtök atvinnulífsins setja fram dæmalausa sögufölsun í nýjum sjónvarpsauglýsingum. Í þeim er með sérlega ósmekklegum hætti látið í það skína að kröfur launafólks um launahækkanir séu […]
Viðræður vegna kjarasamninga hafa nú ratað inn í auglýsingatíma sjónvarpsins með auglýsingu sem SA birti í gærkveldi. Þar er varað við hækkun launa umfram 2%. Flestir […]
Senn líður að því að vinnuveitendur greiði starfsfólki desemberuppbót fyrir árið 2013. Uppbótin á að greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall […]