Fréttir

03/12/2013

Boltinn hjá aðildarsamtökunum

Á heimasíðu ASÍ segir að samninganefndir landssambanda og félaga innan Alþýðusambandsins fara í dag yfir þær hugmyndir sem hafa verið ræddar innan samninganefndar ASÍ og í […]
09/12/2013

SGS vísar kjaradeilu við SA til sáttasemjara

Að loknum fundi samningarnefndar SGS og Samtaka atvinnulífsins á föstudaginn var ljóst að mikið ber á milli viðsemjenda er varðar launaliðina. Samninganefnd SGS hefur því tekið […]
12/12/2013

Miðstjórn ASÍ skorar á fjármálaráðherra að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót

Miðstjórn ASÍ fjallaði á fundi sínum í gær um þá ákvörðun fjármálaráðuneytisins að greiða atvinnuleitendum enga desemberuppbót eins tíðkast hefur frá árinu 2010. Miðstjórnin skorar á fjármálaráðherra […]
17/12/2013

Atvinnulausir fá ekki desemberuppbót!

Niðurskurðarhnífurinn fer víða í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar og bitnar hart á lágt launuðu fólki á vinnumarkaðnum. Skuldaniðurfellingarúrræðin koma tekjuhærri betur en tekjulægri hópunum, skattatillögurnar sömuleiðis svo ekki […]