Mundu eftir að kjósa! Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis vill minna félagsmenn sína á að nota atkvæðisrétt sinn og greiða atkvæði vegna nýrra kjarasamninga, kjörgögn hafa verið […]
Kjarasamningar SGS og SA voru samþykktir í póstatkvæðagreiðslu hjá Verkalýðs og sjómannafélagi Sandgerðis sem lauk kl 12 á hádegi 22. janúar 2014. Á kjörskrá voru 360Atkvæði […]
Launataxtar hækka á félagssvæði Verkalýðs og sjómannafélagi Sandgerðis frá 1. janúar 2014 og nýjir kjarasamningar taka gildi frá sama tíma.Félagsmenn eru hvattir til að fylgjast með […]
Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana: 2 hús í Hraunborgum2 hús í Húsafelli og 1 íbúð á Akureyri Umsóknarfrestur er til og með 16. mars […]