Starfsgreinasamband Íslands og Landssamband Smábátaeigenda hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa […]
Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands samþykkti tvær ályktanir í kjölfar formannafundar fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn. Fundurinn hafnar gjaldtöku við náttúruperlur og lýsir yfir miklum áhyggjum af þeim aðstöðumun […]
Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 1. apríl 2014 var ákveðið að viðmiðunarverð á slægðum þorski í viðskiptum milli skyldra aðila hækkaði um 5% frá […]
Starfsgreinasamband Íslands harmar að Alþingi sé að grípa inn í löglega boðaðri vinnudeilu með lagasetningu, án nokkurra boðlegra efnislegra raka. Samningsrétturinn er stjórnarskrárvarinn og einn mikilvægasti […]