Frestur til að sækja um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til miðvikudagsins 30. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig […]
Unnið hefur verið að breytingum í bústöðunum okkar í Hraunborgum. Gaflarnir hafa verið einangraðir og klæddir. Nýjar hurðir settar í og skipt um glugga, eins og […]
Starfsmenn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis óska öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar páskahátíðar. Skrifstofan opnar aftur á venjulegum tíma á þriðjudag eftir páska.
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. Maí verður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis […]