Fréttir

02/07/2014

Samið við Sveitafélögin

Starfsgreinasamband Íslands undirritaði samninga við Samband Íslenskra sveitarfélaga í gærkveldi fyrir hönd ellefu aðildarfélaga sinna (AFL starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining-Iðja, Stéttarfélag Vesturlands, […]
01/09/2014

Samninganefnd SGS hefur kjarabaráttu vetrarins

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins kom saman til fundar fimmtudaginn 28. ágúst í húsakynnum ríkissáttasemjara. Um var að ræða fyrsta formlega fund nefndarinnar í haust. Í nefndinni sitja formenn allra þeirra […]