Fréttir

01/09/2014

Formenn lýsa þungum áhyggjum af ferðaþjónustunni

Fram kom í máli margra formanna sem sátu samninganefndarfund hjá Starfsgreinasambandinu á fimmtudaginn var, að ástandið í kjaramálum fólks sem starfar innan ferðaþjónustunnar hefur aldrei verið […]
02/09/2014

Heimsókn forseta ASÍ

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ fundaði í gærkvöldi með stjórn félagsins.  Umræðuefnið var meðal annars komandi kjaraviðræður. Líflegar umræður voru um kjaramál, lífeyrismál og önnur stéttarfélagsmál.
15/09/2014

Formannafundur afstaðinn

Formenn og varaformenn aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins hittust á tveggja daga fundi á Ísafirði dagana 9. og 10. september. Til umfjöllunar voru hefðbundin mál  og dagskrá vetrarins en […]
18/09/2014

Þriðja þing ASÍ-UNG vel heppnað

Þriðja þing ASÍ-UNG var haldið 12. september sl. undir yfirskriftinni „Samfélag fyrir alla … líka unga fólkið“. Þingið sóttu 36 þing- og aukafulltrúar og þar af […]