Fréttir

18/09/2014

Miðstjórn ASÍ brýnir launafólk fyrir veturinn

Miðstjórnarfundi ASÍ lauk fyrir skemmstu þar sem eftirfarandi ályktun var samþykkt: Miðstjórn ASÍ lýsir yfir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórnin velji með fjárlagafrumvarpi sínu fyrir árið 2015 […]
30/09/2014

Ályktun stjórnar VSFS 29.september 2014

Verkalýðs– og sjómannafélag Sandgerðis mótmælir harðlega þeirri aðför að íslensku launafólki sem birtist í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þar má helst telja:Hækkun virðisaukaskatts á matvæli, skert réttindi […]
06/10/2014

Skipuleg leit að legháls– og brjóstakrabbameini bjargar mannslífum

Nú er bleikur mánuður, sem þýðir að athygli er vakin á nauðsyn þess að fara í krabbeinsskoðun. Leghálskrabbamein er annað algengasta krabbamein í heimi hjá konum […]
13/10/2014

Orlofshús í Húsafelli til sölu

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur sett orlofshús sitt að Kiðárbotnum 62 í Húsafelli á sölu. Húsið er 39.4 fm. að stærð. Stór verönd og heitur pottur. […]