Fréttir

22/10/2014

41. Þing ASÍ sett kl. 10 í morgun

41. þing Alþýðusambands Íslands var sett í morgun kl.10 á Hilton Reykjavik Nordica og stendur yfir í þrjá daga. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Samfélag fyrir alla […]
27/10/2014

85 ára

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis er 85 ára í dag.  Félagið var stofnað 27. október 1929.  Kaffi og meðlæti verður í boði á skrifstofu félagsins.Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis […]
01/12/2014

Desemberuppbót 2014

Félagsmenn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis eiga rétt á desemberuppbót samkvæmt kjarasamningum.  Í desemberuppbót er orlof innifalið. Starfsmenn á almennum vinnumarkaði  fá 73.600 krónur.Greiða skal fyrir 15. […]
04/12/2014

29. þing Sjómannasambands Íslands 4. og 5. des. 2014.

29. þing Sjómannasambands Íslands verður haldið dagana 4. og 5. desember 2014 að Grand Hóteli, Reykjavík. Þingið var sett kl. 10:00 í morgun 4. desember. Dagskrá þingsins […]