Fréttir

16/02/2015

Eru kröfur verkafólks þess valdandi að allt fer á hvolf.

Eru kröfur verkafólks í væntanlegum samningaviðræðum þess valdandi að allt fer á hvolf í samfélaginu. Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis er aðili að SGS og fer samninganefnd […]
02/03/2015

Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands varðandi vaxtamál

Svohljóðandi ályktun var samþykkt á formannafundi SGS föstudaginn 27. febrúar 2015: Formannafundur SGS tekur undir gagnrýni um mikinn og ólíðandi vaxtamun viðskiptabankanna á Íslandi. Það liggur […]
09/03/2015

ÖLLUM TRYGGÐ ATVINNUTENGD STARFSENDURHÆFING

Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og heildarsamtaka vinnumarkaðarins um hvernig framlög úr ríkissjóði til starfsendurhæfingarsjóða skuli háttað. Þetta samkomulag mun því binda enda á þá óvissu […]
11/03/2015

VIÐRÆÐUM SLITIÐ – AÐGERÐIR UNDIRBÚNAR

Samninganefnd starfsgreinasambandsins lýsti í gær yfir árangurslausum viðræðum við Samtök atvinnulífsins en reynt hefur verið að ná endurnýjun kjarasamninga í nokkra mánuði án árangurs. Kröfur SGS eru […]