Fréttir

18/03/2015

BOÐA TIL VERKFALLA NEMA SKÝRRI KRÖFU UM 300 ÞÚS. KRÓNA LÁGMARKSLAUN VERÐI MÆTT

Starfsgreinasamband Íslands, sem fer með samningsumboð fyrir um ríflega tíu þúsund manns, hefur boðað til umfangsmikilla verkfallsaðgerða frá og með 10. apríl næstkomandi. Viðræðum sambandsins við […]
19/03/2015

Ósk um virðingu og skilning í launabaráttunni.

Fulltrúar 16 stéttarfélaga innan SGS hafa nú reynt að ná fram sanngjarnri lendingu í kjaraviðræðum með krónutöluhækkunum sem byggir á að hækka lágmarkslaun verkafólks í 300.000 […]
23/03/2015

ATKVÆÐAGREIÐSLA UM VERKFALL HAFIN!

Á slaginu 08:00 í morgun hófst rafræn atkvæðagreiðsla 16 aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar vegna félagsmanna sem starfa eftir kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins. Rúmlega 10.000 […]
26/03/2015

YFIRLÝSING FRÁ STARFSGREINASAMBANDI ÍSLANDS VEGNA ÚRSKURÐAR FÉLAGSDÓMS

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lýsir miklum vonbrigðum með nýfallinn dóm félagsdóms í máli Rafiðnaðarsambandsins vegna tæknimanna hjá RÚV en Samtök atvinnulífsins (SA) höfðu efast um lögmæti […]