Starfsmenn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis óska öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar páskahátíðar. Skrifstofan opnar aftur á venjulegum tíma á þriðjudag eftir páska.
Frestur til að sækja um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til fimmtudagsins 30. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig […]
Starfsgreinasambandið (SGS) hefur tilkynnt um víðtækar verkfallsaðgerðir sem bresta munu á í lok þessa mánaðar og í maímánuði, hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. Um […]
Rafræn atkvæðagreiðsla 16 aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar hófst kl. 08:00 í gærmorgun og mun hún standa til miðnættis þann 20. apríl nk. Um er […]